mánudagur, 22. desember 2008

Gærdeginum eyddi ég í að liggja. Deginum í dag mun ég eyða í að sitja. Í bíl nánar tiltekið, keyrandi til Egilsstaða.

Ef eitthvað er að marka línuritin þá mun ég standa á morgun og hoppa á miðvikudaginn. Hlakka til að sjá hvað veldur því.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.