föstudagur, 19. desember 2008

Eftirfarandi eru uppáhaldstilvitnanirnar mínar þessa dagana:

„Nothing good ever happens after 2 am“
- Mamma Ted Mosby í How I met your mother.

„Að vitna í fólk er líklega það glataðasta sem hægt er að gera eftir klukkan 2 að nóttu“
- Eitthvað fífl sem veit ekkert um hvað hann er að tala.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.