Þeir sem þekkja mig vita að ég á mér aðeins einn draum. Einn holdvotan og æsispennandi draum, sem mun líklega aldrei rætast.
Hann er að fara í vatnsleikjagarð, helst í miklum hita og renna mér niður risavaxnar brekkur, öskrandi.
Nú get ég strikað þann draum af listanum því í gær keyrði ég yfir landið í roki, rigningu og flughálku. Aldrei áður hef ég öskrað jafn mikið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.