þriðjudagur, 9. desember 2008

Ég var hjá lækni um daginn varðandi mjög aðkallandi vandamál sem... ehmm... frænka mín á við að etja. Hann benti mér á tónlistarmyndband um þetta sama vandamál. Ég þakkaði honum fyrir aðstoðina, borgaði og fór valhoppandi.

Hér er tónlistarmyndbandið með Incredibad:Ég sé ekki hvernig það hjálpar mér frænku minni, en er þó grunsamlega sáttur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.