mánudagur, 8. desember 2008

Í dag var ég spurður hvað ég gerði um helgina sem var að líða. Stuttu síðar var kvartað yfir því að þessi síða, þrátt fyrir góða upplýsingaveitu um líf mitt, sé ekki nógu gagnleg.

Ég slæ því tvær flugur með einni mynd:

1. Niðurbrot á því hvað ég gerði um helgina í einföldu kökuriti.
2. Mynd fyrir lesendur að prenta út, lita og senda inn (finnurtg@gmail.com). Best litaða myndin fær opinbert hrós frá mér á þessari síðu og mögulega inn í listaháskóla, að því gefni að hann/hún sæki um.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.