fimmtudagur, 18. desember 2008

Ég vil gjarnan minna á Ratatat tónleikana á Broadway á laugardaginn næsta. Hér má kaupa miða.

En þrátt fyrir að vilja það ætla ég ekki að gera það. Þess í stað ætla ég að sýna myndbandið við lag Ratatat, Mirando.

Í myndbandinu er æsispennandi senum úr kvikmyndinni Predator breytt í hörku dansiball. Ég vona að það verði svona gaman á tónleikunum:


0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.