þriðjudagur, 30. desember 2008

Ef einhver á leið um Egilsstaðasundlaug og rekst þar á linsu í styrkleikanum -2,5, vinsamlegast gerið það rétta og látið mig vita í stað þess að eigna ykkur hana. Ég týndi minni við að stinga mér til sunds í gær.

Það sama gildir um þá sem eiga leið í innilaug Laugardalslaugar, en sú linsa týndist fyrir 34 dögum.

Fundarlaun í boði.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.