sunnudagur, 30. nóvember 2008

Elsta kona heims dó í fyrradag, enn eina ferðina. Það hlýtur að vera ömurlegt að vera hún. Þetta er í 6. skipti sem hún deyr á þessu ári.

Ég vil gjarnan tileinka þessari aumingja konu eftirfarandi lag; Sombre Detune með Röyksopp:




Ég skora á alla að hækka í botn og öskra með, henni til heiðurs. Vonandi deyr hún ekki oftar á þessu ári.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.