Desember er loksins byrjaður! Ég hef þó blendnar tilfinningar. Þá tek ég saman smá greiningarvinnu:
Gallar
Reikningar sem éta upp launin og rúmlega það.
Kaldara en áður.
Dimmara en áður.
Jólagjafakaup sem hrópa á lausafjáreyðslu.
Kostir
Ég fékk hjól í súkkulaðidagatalinu mínu.
Niðurstaða
Með betri mánaðarmótum ársins!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.