miðvikudagur, 1. október 2008

Þessi vika byrjar ekki vel:

* Krónan hrynur í verði.
* Bankar eru yfirtekinn af Davíð Oddssyni sem mun líklega valda gjaldþroti víðsvegar.
* Paul Newmanar eru deyjandi út um allt.
* Hjólabátar eru bilandi um allar Víkur.

En ekki eru allar fréttir slæmar. Vísir horfir á björtu hliðarnar og birtir eina bestu frétta sem ég hef lesið séð á ævi minni (hér). Áfram Vísir!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.