miðvikudagur, 1. október 2008

Ég hef gefist upp á krónunni. Hún fellur næstum jafn hratt og íslenska fótboltalandsliðið niður alþjóðlega styrkleikastigann.

Ég hef því ákveðið að selja allar mínar krónur. Þær er hægt að kaupa með kynlífi, eina alvöru gjaldmiðlinum.

Ef einhver veit um áhættusækinn viðskiptasnilling sem er til í að skipta kynlífi fyrir verðlausar krónur, látið mig vita.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.