föstudagur, 10. október 2008

Ef syfja væru úttektir peninga, líkamleg þreyta væri skurður á erlendar lánalínur og ég væri banki þá væri ég líklega farinn á hausinn og yfirtekinn af rúminu mínu, að því gefnu að rúmið mitt væri Íslenska ríkið.

En samt ætla ég í ræktina eftir vinnu í dag. Sumir segja óábyrg líkamsmálastefna, ég segi áframhaldandi útrás.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.