Í kvöld var mér boðið á djammið. Ég neitaði. Þess í stað varð mitt laugardagskvöld svona:
Á myndinni má sjá:
[X] 2 lítrar af mjólk.
[_] Tónlist.
[X] Erótísk spennubók með Excel ívafi.
[X] Banani.
Hollustan og heilbrigður lífsstíll í fyrirrúmi, þar sem fyrsti leikur körfuboltatímabilsins er á mánudaginn (kl 19:15 í íþróttahúsi Álftaness).
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.