Nýlega sagði fyrrverandi vinur minn að ég væri of mikið í Excel og að fíknin væri að eyðileggja samskiptahæfileika mína. Ég svaraði:
=iferror(if(Þú="ha?";"Fokking fáviti, fáðu þér Excel 2007";if(Þú="Fyrirgefðu, ég meinti þetta ekki";"Allt í góðu, svo lengi sem þetta gerist aldrei aftur";"Haltu kjafti og farðu að leika þér við þetta svokallaða alvörufólk sem ég hef lesið um."));"Ó, mér heyrðist þú segja eitthvað annað").
Hann: "Ha?"
Ég: "Fokking fáviti, fáðu þér Excel 2007."
*Asnalegur nördahlátur hér*
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.