Um daginn bað ung dama mig um að koma í sund með sér. Ég þáði en spurði svo, hugsunarlaust: "ertu synd?" sem hún svaraði játandi.
Þá rifjuðust orð Gunnars nokkurs, vinar míns, upp. Nákvæmlega þetta hljóðbrot kom í huga minn (hér fyrir þá sem geta ekki opnað hinn hlekkinn). Hér er svo skrifleg útgáfa af því sem ég heyrði í hausnum á mér.
Þannig að ég afþakkaði sundferðina. Eina leiðin. Eina leiðin.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.