sunnudagur, 14. september 2008

Hér er stutt atriði úr þáttunum Tom goes to the mayor.

Í atriðinu hittir borgarstjórinn gamlan vin sinn Michael. Þeir ræða málin og borgarstjórinn kynnir Michael fyrir Tom, starfsmanni skrifstofunnar.

Ég hef horft á þetta ca 20 sinnum yfir helgina og hlæ alltaf jafn mikið, sem er líklega vísbending um bágborið ástand andlegu hliðar minnar. Allavega, hér má sjá handritið að þessu atriði. Eftir nokkra daga verður hægt að lesa það af bakinu á mér í varanlegu letri.

Ég þakka Jónasi fyrir að eyðileggja þessa helgi fyrir mér með því að benda mér á þetta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.