fimmtudagur, 18. september 2008

Þegar þetta er ritað hef ég ekki bloggað í rúma 49 klukkutíma. Ég hef ákveðið að verðlauna mig með nýjum bíl ef mér tekst að rita enga færslu í 60 klukkutíma, þar sem það væri næstum einsdæmi.

Ég er strax byrjaður að skoða bíla. Þetta verður ekkert mál.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.