þriðjudagur, 5. ágúst 2008

Sönn saga:

Í dag bætti náungi mér við á msn. Svona var okkar fyrsta samtal í kjölfarið. ATH. Það er þýtt úr ensku, þar sem hann er frá útlöndum og talar útlönsku.

Ég: halló
Baldni folinn: sæll, ég er Skarphéðinn úr IJBL, stjórna Suns.
Ég: já, sæll. Notarðu Excel?
Baldni folinn: ehh..já.
Ég: Gott. Þá ertu ekki á hálum ís.
Baldni folinn: Vitaskuld ekki, þrátt fyrir að það sé allt vitlaust á kaffihúsinu.

Allavega, ég fattaði það ekki fyrr en eftir á að upphafslína mín á netinu er sú sama og ég nota á stelpur á skemmtistöðum, nema auðvitað að ég kallaði Skarphéðinn ekki hóru.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.