mánudagur, 4. ágúst 2008

Það hefur ýmislegt gengið á síðustu daga. Hér eru nokkur dæmi með myndum!


Myrkrið er komið aftur. Þetta eru fréttir fyrir þá lesendur sem sofa á nóttunni. Velkomið aftur Myrkur, gamli glæpafélagi. [Stærra eintak]



Tré. Þau gerðust. [Stærra eintak]



Þetta er Heiðdís. Þessi mynd er tekin þegar Heiðdís hugsaði sig um hvort ég mætti taka mynd af henni. Hún svaraði neitandi. Ég ákvað því að spyrja hana ekki hvort ég mætti birta myndina sem ég mátti ekki taka. [Stærra eintak]

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.