sunnudagur, 3. ágúst 2008

Það er ýmislegt að í heiminum. Sem dæmi má taka olíustríð, miðaldra kellingar í Bónusbiðröðum, hátt verð á skúffukökum, verðbólga, sjúkdómar og spilling.

En ekkert af þessu hefur haft jafn slæm sálræn áhrif og sú staðreynd að einhver myndagooglaði "Edda Björgvins nakin" í gærkvöldi og komst á síðuna mína.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.