mánudagur, 25. ágúst 2008

Gísli, þjálfari körfuknattleiksdeildar UMFÁ með hverjum ég æfi, hefur sett Risahraun bann á liðsmenn. Þetta er með verstu fréttum sem ég hef fengið síðustu vikur eða daga.

Sem betur fer má fá mjög svipað bragð og af Risahrauni með því að setja rúmlega 3 matskeiðar af sykri út í hálfan lítra af Baileys blandaðan í Kahlua og hristan saman við Rice Krispies.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.