laugardagur, 23. ágúst 2008

Ég var að ljúka við að horfa á úrslitaleik Ólympíuleikanna í körfuknattleik kvenna. Margar karlrembur segja kvennakörfuboltann vera mjög slappan, miðað við karlana. Ég er ósammála. Þetta var ótrúlega góð skemmtun. Ekki bara eru þær hæfileikaríkar heldur líka hressar.

Bláa liðið vann á endanum gula liðið sem var í spandex samfestingunum sem sýndi allt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.