fimmtudagur, 21. ágúst 2008

Í dag tók ég mér frí í vinnunni eftir hádegi til að stunda mitt helsta áhugamál, á eftir Excelvinnslu auðvitað, en það er að sofa.

Það var þess virði, af því mig dreymdi að ég væri í vinnunni að verka Excel skjöl.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.