mánudagur, 18. ágúst 2008Ég ætlaði bara að láta fólk vita af því að ég er ekki með lagið hér að ofan fast í hausnum á mér. Ég hef ekki heldur niðurhalað því til að reyna að fá viðbjóð á því án árangurs. Ég hef ekki einu sinni heyrt þetta lag! Eða er þetta lag? Ég veit ekkert um það.

Hver sem heldur öðru fram fer með kolrangt mál og skal halda sér saman!

Ég hata sjálfan mig af mikilli innlifun í dag, hálf dansandi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.