Nýlega var mér boðið upp á "ljúfengt" Íslenskt Brennivín af, því sem ég get aðeins ímyndað mér að sé geðveikur dópisti. Ég afþakkaði þar sem mér þykir vænt um iðrin á mér og vegna þess að drykkurinn er eitthvað það bragðversta sem fundið hefur verið upp. Geðveiki dópistinn sagði Brennivín alls ekki bragðvont, ekki ef maður borðar hákarl með.
Þetta eru góð rök. Með sömu rökum er alls ekki sársaukafullt fá kjaftshögg. Ekki ef maður er með öxi í hausnum.
Allavega, hann kvartaði amk ekki undan kjaftshögginu sem ég gaf honum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.