Ég hef snúið aftur til Reykjavíkur eftir 4 ævintýradaga á Egilsstöðum, Fellabæ nánar tiltekið.
Á Egilsstöðum hefur ýmislegt breyst, þó aðallega fólkið og starfsgreinarnar sem þar eru stundaðar eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni. Þetta er Helgi bróðir sem margfaldar tekjur sínar sem starfsmaður Olís með því einu að ganga í þessum bol.
Fleiri myndir eru hér.
0 athugasemdir:
Ný ummæli eru ekki leyfð.