föstudagur, 6. júní 2008

Tiltölulega nýlega fór ég í klippingu þar sem klippikonan stakk upp á því að augabrúnirnar á mér yrðu snyrtar. Ég samþykkti það, sótsvartur í framan af vandræðaleika yfir þessu leiða DNA vandamáli mínu.

Allavega, fólk (Björgvin bróðir) bað um mynd af nýju klippingunni á augabrúnunum. Hver er ég að neita æstum almúganum um mynd af mér?

Svona leit ég út fyrir klippinguna.

Svona lít ég svo út eftir klippinguna.

112 fyrir áfallahjálp. 118 fyrir upplýsingar ýmiskonar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.