Í dag fór ég í göngugreiningu. Þar fékk ég mjög óvæntar fréttir; svo virðist sem fæturnir á mér séu ekki jafn langir. Eða jafn stuttir, eftir því hvernig litið er á það.
Samkvæmt mjög nákvæmri skoðun, fjöldan öllum af mælingum og myndatöku var það staðfest að miðfóturinn er 5 sentimetrum styttri en hinir tveir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.