sunnudagur, 8. júní 2008
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gær vann ég samtals 112,3 dollara í gegnum póker á netinu. Það gera ca 8.556 krónur.
Sama dag tapaði ég samtals kr. 114,7 dollurum í gegnum sama póker. Það gera 8.739 krónur.
Í gær hló ég í 25 mínútur. Það gera tæplega 0,42 gleðistundir.
Sama dag orgaði ég í 29 mínútur. Það gera ca 0,48 óhamingjustundir.
Nettó var gærdagurinn frekar vondur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.