
Hér að ofan má sjá myndina utan á nýju plötu Sigur Rósar sem kemur út í næsta mánuði, minnir mig (smellið á myndina fyrir nærmynd af rössunum).
Ótrúleg heppni að platan skuli heita „Með suð í eyrum við spilum endalaust“ en ekki t.d. „Nauðgi nauðgi“, þar sem það hefði passað illa við myndina.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.