Í gær reyndi ég að troða bolta ofan í körfu í fyrsta sinn síðan í menntaskóla. Það tókst. Reyndar var það blakbolti, en bolti engu að síður.
Í gær reyndi ég líka að springa ekki í loft upp úr stolti og sjálfsánægju. Það tókst ekki. Þessi bloggfærsla er ágætis sönnun um það.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.