Lagið heitir Divine og er frá Frakklandi. Ekki nóg með að lagið sé grípandi, fallegt og skemmtilegt (enda útfært af einni af mínum uppáhaldshljómsveitum, Daft Punk), heldur er myndbandið grípandi, fallegt og drepfyndið. Það er hér að neðan:
Takið sérstaklega eftir á mínútu 2:27 þegar söngvarinn lúber einhvern náunga af tilefnislausu, án þess að það trufli sönginn. Stórkostlegt!
Frakkland til sigurs á laugardaginn!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.