laugardagur, 19. apríl 2008


Pokernight
Originally uploaded by finnurtg
Í gær spilaði ég póker við Björgvin, Svenna, Gutta og Víði. Spilað var frá 8 um kvöldið til 2 um nóttina. Ég ætla ekki að segja hver vann. En ég varð í öðru sæti, Björgvin í þriðja, Gutti í fjórða og Svenni í fimmta.

0 athugasemdir: