Allavega, setningin er
"If this don't make your booty move your booty must be dead"
sem þýðist
"Ef þetta [lag] lætur rassinn á þér ekki hreyfast, þá hlýtur að vera rökrétt að draga þá afdráttarlausu ályktun að umræddur rass hljóti að vera úrskurðaður látinn".
Ég er annars sammála þessari setningu. En hvað veit ég. Ekki er ég læknir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.