sunnudagur, 13. apríl 2008




Í gærkvöldi var pókerpartí hjá Víði í Kópavoginum. Ég mætti með myndavélina á lofti og tók tvær myndir.

Allvega, þetta gerðist:

* Ég vann mótið. Ég mun borga leiguna í þessum mánuði.

* Eftir pókerinn tvístraðist partíið. Meira um það hér.

* Eftir tvístrunina sameinaðist partíið aftur og ég ók piltunum niður í bæ, þar sem ég drakk ekkert etanól.

* Ekkert fyndið gerðist.

0 athugasemdir: