Einhversstaðar las ég að til að fá fólk til að gera ákveðnar aðgerðir væri nóg að láta falin skilaboð þess efnis í hljóð, mynd eða lesinn texta og viðkomandi myndi í kjölfarið gera hlutinn. Fólk þyrfti þó að vera grunlaust um þetta.
Fyrir utan að mig langar ekki í neitt, nokkurntíman (fyrir utan einstaka Risahraun), þá er ég ekki nógu siðlaus til að beita þessari tækni.
Allavega, mér fannst bara rétt að þið vissuð þetta. D!!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.