Ég hef lítið skrifað á þessa síðu nýlega (mér finnst ljótt að segja "blogga"). Ástæðan er einföld, ég er með strákakvef:
Svo virðist sem ég þekki einhvern höfund að þessum gamanþáttum (man-stroke-woman), því þetta er nákvæm eftirlíking af mér þegar ég er veikur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.