Þetta er frétt ársins!
Ef ég þekki ferlið rétt þá má búast við því að sjá fréttir um þetta á erlendum vefsíðum fljótlega, jafnvel að nokkrar fréttastofur komi og fjalli um málið.
Jay Leno tekur þetta fyrir í einhvern brandarann sinn (áður en viðkomandi aðili er kallaður í viðtal) og 60 mínútur taka sér þátt undir þessa íslensku frétt.
Umræðuþættir munu ekki fjalla um annað og allir munu þekkja Ísland út frá þessum ótrúlegu fréttum. Að lokum tekur páfinn til máls og fordæmir þetta, eins og flest annað.
Ég er bara feginn að þetta kom fyrir Hauk Hólm en ekki mig.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.