Í dag mætti ég til vinnu eftir að hafa verið nær dauða en lífi síðustu daga. Við að skoða vinnupóstinn minn sá ég að ég hafði svarað einu bréfi á meðan ég lá heima veikur. Svona voru samskiptin, orðrétt:
Fyrirspurn: áttu nýlega mælingu?
Svar: haltu kjafti helvítis auminginn þinn
Mér finnst líklegt að þetta tengist ótrulegri hæfni minni í að stjórna fólki með huganum, en Böðvar samstarfsmaður minn sat í mínum stól á meðan ég lá veikur/hálf dauður heima.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.