fimmtudagur, 24. apríl 2008

Ég hef setið í allt kvöld og hugsað eitthvað sniðugt til að skrifa um á þessa síðu. Þetta er það eina sem kom:

4f+(ar)^2.

Þetta á semsagt að vera "fjórfarar" í formúlustíl. Ömurlegt? Smekklaust? Óþolandi?

Það getur verið, en ég les allavega ekki þessa ömurlegu bloggsíðu, eins og sumir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.