Ekki aðeins mun það gjörbreyta næsta Visareikningi mínum heldur valda þessi kaup því að ég mun aldrei nokkurntíman aftur líta út eins og ófríð lesbía, nýrakaður í framan, því þessi rakvél skilur ca millimetra eftir af hverju og einu hári framan í mér.
Þá get ég loksins farið á hommabari án þess að fá viðreynslur frá lesbíum.
Sóló!
Áfram Yoshimi!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.