Samkvæmt þessari frétt hefur Microsoft boðið 46 milljarða dollara í leitarvélina Yahoo. 46 milljarðar dollara gera þrjú þúsund milljarða króna. Í þeirri tölu eru 12 núll (3.000.000.000.000 krónur). 12 er einmitt meira en ég á í banka. Krónur þá, ekki núll.
Mér fannst þetta skemmtileg tilviljun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.