Síðustu tvær vikur hef ég:
* Hjálpað þremur einstaklingum við stærðfræði.
* Hjálpað nokkrum einstaklingum með Excel.
* Hjálpað nokkrum einstaklingum við forrita- og þáttaöflun.
* Hjálpað 2. deildar liði við að taka upp leik.
* Hjálpað ríkinu að smíða vegi og sjúkrahús (með skattpeningum).
* Hjálpað bankastjóra Landsbankans við að fjárfesta í gullbakklóru með yfirdrætti mínum.
* Staðið í þessari hjálparstarfsemi til þess eins að hafa eitthvað til að blogga um.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.