Nýlega fannst mynd af mér í körfubolta þar sem ég lít ekki út fyrir að vera í flogakasti eða með harðlífi. Hér er hún. Mér fannst rétt að láta fólk vita að ég er mennskur, þó ég líkist Alien eitthvað á myndinni.
Myndin hefur líka gríðarlegt söfnunargildi, þar sem þetta er eina myndin sem til er af mér við að hitta úr vítaskoti, svo vondur er ég á vítalínunni.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.