Í dag keyrði ég um 100 km á Peugeot 206 bílnum mínum, sem er enn á sumardekkjunum, án þess að festa mig eða lenda í bobba. Ég hjálpaði hinsvegar þremur náungum að losa sig (gegn mjög sanngjörnu gjaldi).
Þegar ég svo kom heim lagði ég í stæði. Þegar ég ætlaði svo að hagræða bílnum aðeins betur var hann pikkfastur. Heppinn!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.