Í gær var árshátíð 365 haldin og ég mætti að sjálfsögðu. Hér eru helstu, birtanlegu atriði kvöldsins:
* Ég drakk 11 gerðir af áfengi (3 bjórtegundir, hvítvín, rauðvín, 2 breezertegundir, koníak og 3 skottegundir).
* Ég dansaði frá mér allt vit, bókstaflega.
* Ég fann ekki á mér.
Ein staðreyndin hér að ofan er lygi.
Restina getið þið lesið í næsta Séð og Heyrt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.