mánudagur, 11. febrúar 2008

Það fer bráðum að renna af mér eftir helgina, sem þýðir að bráðum hafi ég eitthvað að segja. Þangað til eru hér stórkostleg myndbönd:

1. Ef samið væri rapplag um mig (og ca 99% alla aðra í heiminum) þá væri það ca svona:



2. Ef mér fyndist þetta rapplag hér að ofan ekki nógu lýsandi fyrir mig og minn vandaða karakter þá myndi þetta pottþétt duga:



3. Og ef fjalla ætti um hverja einustu bíóferð mína í rapplagi, þá myndi það hljóma svona:




Ég er jafnvel að hugsa um að semja þessi lög bara.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.