Í dag er bolludagur en þá er löglegt að stunda kynferðislega áreitni með því að slá á rassa og öskra "Bolla!". Það geri ég þó ekki.
Það vita það færri að í dag eru bakaðar milljónir svokallaðra bolla, en þær má bara borða á þessum degi. Það hyggst ég gera í dag. Og ekkert annað.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.