föstudagur, 1. febrúar 2008

Þar sem ég er bæði óákveðinn stjórsnjall og hugmyndalaus með góðan tónlistarsmekk (fyrir utan að kunna ekki á backspace takkann) (að mínu mati), þá dæli ég bara góðum lögum í ykkur fyrir helgina. Það fyrra er raftónlist, sem hentar ekki öllum. Það heitir Das Spiegel og er með Chemical Brothers. Ef einhver leggur út á nafnið og segir það rangt skrifað, þá veit ég það.



Það seinna er ca mitt uppáhalds lag frá árinu 2002 og heitir Get off með Dandy Warhols. Sturlað helvítis lag sem ég fæ ekki leið á:



Góða helgi. Skríðið hægt, dauðadrukkin um gleðinnar dyr.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.