sunnudagur, 13. janúar 2008

Ég sef ekki fyrr en ég hef mælt með lagi.


Lagið er Satisfaction með Benny Benassi, básúnuleikara.

Myndbandið finnst mér vera svo flott að ég á erfitt með að dansa við lagið, þar sem ég hræðist að missa af sekúndu úr því. Og ég hræðist að dansa ekki við lagið af ótta við að útlimirnir rifni af mér, dansandi í allar áttir ef ég geri það ekki.
Allavega, fínt lag.

Þeir sem ekki fíla svona nýaldartónlist er hér eitt gamalt og gott, sem ég hef raulað í huganum núna samfleitt í 7 ár; Toploader með Dancing in the moonlight.




Þeir sem ekki fíla tónlist er hér bloggfærsla fyrir ofan sem þægilegt er að lesa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.